Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millilandasiglingar
ENSKA
international voyage
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Farþegaskip, óháð stærð, og öll skip önnur en farþegaskip, 300 brúttótonn að stærð og stærri í millilandasiglingum, sem koma til hafnar í aðildarríki, skulu búin sjálfvirku auðkenniskerfi í samræmi við tæknistaðlana og staðlana um afkastagetu sem mælt er fyrir um í V. kafla SOLAS-samþykktarinnar.

[en] Passenger ships, irrespective of size, and all ships, other than passenger ships, of 300 gross tonnage and upwards engaged on international voyages, which call at a port of a Member State shall be fitted with an automatic identification system (AIS) in accordance with the technical and performance standards laid down in Chapter V of SOLAS.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2011/15/ESB frá 23. febrúar 2011 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/59/EB um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis Bandalagsins fyrir umferð á sjó

[en] Commission Directive 2011/15/EU of 23 February 2011 amending Directive 2002/59/EC of the European Parliament and of the Council establishing a Community vessel traffic monitoring and information system

Skjal nr.
32011L0015
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira